Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gufuhvolf
ENSKA
atmosphere
DANSKA
atmosfære
SÆNSKA
atmosfär
FRANSKA
atmosphère
ÞÝSKA
Atmosphäre
Samheiti
lofthjúpur, andrúmsloft
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með ákvörðun (SSUÖ) 2022/2478 er auk þess innleidd undanþága sem heimilar veitingu tækniaðstoðar í tengslum við notkun vara og tækni sem ætlaðar eru til notkunar í flug- eða geimiðnaði þegar það er nauðsynlegt til að forðast árekstur gervihnatta eða óráðgerða endurkomu þeirra inn í gufuhvolfið.

[en] In addition, Decision (CFSP) 2022/2478 introduces a derogation allowing the provision of technical assistance related to the use of goods and technology suited for use in aviation or the space industry, when this is necessary to avoid collision between satellites, or their unintended re-entry into the atmosphere.

Skilgreining
[en] the gaseous envelope surrounding the Earth in a several kilometers-thick layer (IATE; environment, 2019)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (ESB) 2022/2474 frá 16. desember 2022 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 833/2014 um þvingunaraðgerðir í ljósi aðgerða Rússlands sem grafa undan stöðugleika í Úkraínu

[en] Council Regulation (EU) 2022/2474 of 16 December 2022 amending Regulation (EU) No 833/2014 concerning restrictive measures in view of Russias actions destabilising the situation in Ukraine

Skjal nr.
32022R2474
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lofthjúpur
andrúmsloft

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira